Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þynnusprengiefni
ENSKA
sheet explosive
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... hafa í huga ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 635 frá 14. júní 1989 og ályktun allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna nr. 44/29 frá 4. desember 1989 þar sem Alþjóðaflugmálastofnunin er hvött til þess að efla starf sitt við að finna upp alþjóðlegt kerfi fyrir merkingu plast- og þynnusprengiefna til að unnt sé að bera kennsl á þau, ...

[en] ... Considering United Nations Security Council Resolution 635 of 14 June 1989, and United Nations General Assembly Resolution 44/29 of 4 December 1989 urging the International Civil Aviation Organization to intensify its work on devising an international regime for the marking of plastic or sheet explosives for the purpose of detection;

Rit
[is] Samningur um merkingu plastsprengiefna til að unnt sé að bera kennsl á þau, 1.3.1991

[en] Convention on the Marking of Plastic Explosives for the Purpose of Detection

Skjal nr.
UN-terr04
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira